Nýjung í þjónsutu við sjálfstætt starfandi og smærri fyrirtæki

2.11.2015

Bókunar- og innheimtumiðstöð BHM hefur útbúið rafrænt form fyrir innsendingar á skilagreinum. Markmiðið með þessari nýjung er að auka þjónstu við sjálfstætt starfandi félagsmenn og smærri fyrirtæki með þvi að einfalda og auðvelda iðgjaldaskil.

Skilagreinina má nálgast hér.


Fréttir