Fréttir

Þjónustuver BHM lokað fyrir almennar heimsóknir – erindum svarað í gegnum síma, tölvupóst og netspjall - 31.7.2020

Vegna hertra COVID-19 sóttvarnaraðgerða verður Þjónustuver BHM lokað fyrir almennar heimsóknir til og með fimmtudagsins 13. ágúst. Það mun því ekki opna að fullu eftir verslunarmannahelgina eins og til stóð. Please find information in English below.

Lesa meira

BHM mótmælir því að ríkisstarfsmenn sem snúa heim að utan fái ekki greidd laun í sóttkví - 22.7.2020

BHM hefur sent Kjara- og mannauðssýslu ríkisins (KMR) bréf þar sem því er mótmælt að ríkisstarfsmenn sem þurfa að sæta fimm daga sóttkví (heimkomusmitgát) eftir að hafa verið í fríi erlendis fái ekki greidd laun fyrir þá daga sem sóttkvíin varir. Bandalagið telur að þetta fari í bága við lög og kjarasamninga.

Lesa meira

Kjarasamningur Fræðagarðs við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktur - 17.7.2020

Félagsmenn Fræðagarðs sem starfa hjá sveitarfélögunum (öllum nema Reykjavík) samþykktu nýgerðan kjarasamning félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga í rafrænni atkvæðagreiðslu sem fram fór dagana 10. til 16. júlí sl.

Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu og þjónustuvers BHM - 17.7.2020

Skrifstofa og þjónustuver BHM verða lokuð frá og með mánudeginum 20. júlí til föstudagsins 31. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Skrifstofan og þjónustuverið opna aftur þriðjudaginn 4. ágúst kl. 9:00. 

Lesa meira

Yfirlýsing frá fjórum félögum heilbrigðisstétta innan BHM - 7.7.2020

FÍ, IÞÍ, SÍ og ÞÍ sendu frá sér yfirlýsingu vegna frumvarps til breytinga á lögum um ávana- og fíkniefni

Lesa meira

Minni truflun í frítíma frá snjalltækjum - 25.6.2020

Jákvæð þróun samkvæmt niðurstöðum úr viðhorfskönnun BHM

Lesa meira

Dómurinn stenst ekki skoðun - 24.6.2020

Yfirlýsing frá Bandalagi háskólamanna vegna dóms sem féll í máli íslenska ríkisins gegn Félagi íslenskra náttúrufræðinga

Lesa meira

Yfirlýsing frá stjórn Félags prófessora vegna ráðningar ritstjóra NEPR - 16.6.2020

Þorvaldur Gylfason

Félag prófessora við ríkisháskóla mótmælir harðlega hinum pólitísku afskiptum íslenska fjármála- og efnahagsráðuneytisins af ráðningarmálum tímaritsins Nordic Economy Policy Review.

Lesa meira

Kjarasamningur FÍN og Sambands íslenskra sveitarfélaga samþykktur með miklum meirihluta - 12.6.2020

Ríflega 88% félagsmanna Félags íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) sem greiddu atkvæði um nýgerðan samning félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktu hann en tæplega 12% höfnuðu honum.

Lesa meira

Úrval gistimiða á fleiri hótelum - 10.6.2020

Fosshótel Reykholti

Orlofssjóður BHM býður sjóðfélögum upp á úrval gistimiða á sérstökum kjörum.

Lesa meira

Að halda dampi við álag, óvissu og atvinnumissi - 10.6.2020

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á ókeypis rafræna fræðslu á álagstímum 

Lesa meira

Alþingi samþykkir lög um Menntasjóð námsmanna - 9.6.2020

Alþingi samþykkti í dag lög um Menntasjóð námsmanna sem leysa munu af hólmi lög um Lánasjóð íslenskra námsmanna. BHM styður í meginatriðum þá kerfisbreytingu sem nýju lögin fela í sér en telur þó að ganga hefði átt lengra í stuðningi við námsmenn.

Lesa meira

Félag lífeindafræðinga samdi við ríkið - 8.6.2020

Fulltrúar Félags lífeindafræðinga hafa undirritað nýjan kjarasamning við ríkið. 

Lesa meira

Þróun atvinnuleysis meðal háskólamenntaðra áhyggjuefni - 4.6.2020

Atvinnulausum innan aðildarfélaga BHM fjölgar um rúmlega 122% milli ára í apríl

Lesa meira

Rafrænn aðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands gekk vel - 4.6.2020

Nýkjorin stjórn FÍ

Aðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands var haldinn 12. maí síðastliðinn með rafrænum hætti vegna COVID-19 heimsfaraldursins. 

Lesa meira

Sjálfstætt starfandi fá enn ekki fullnægjandi meðferð þrátt fyrir ítrekaðar athugasemdir BHM - 2.6.2020

Umsögn BHM um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa  

Lesa meira

Úrræðið má ekki binda launafólk við vinnuveitendur - 2.6.2020

Umsögn BHM um greiðslur hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti 

Lesa meira

BHM leitar að öflugum hagfræðingi með ríka samstarfshæfileika - 29.5.2020

BHM auglýsir starf hagfræðings bandalagsins laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og úthald í áhugaverðum verkefnum. Hagfræðingur er lykilstarfsmaður hjá bandalaginu, situr í sérfræðingateymi BHM og er verkefnastjóri Kjara- og réttindanefndar BHM.

Lesa meira

Afhending gistimiða tefst - 29.5.2020

Fosshótel Reykholti

Vinsældir fóru fram úr væntingum og beðið eftir fleiri gistimiðum

Lesa meira

Kjörið í 24 trúnaðarstöður á aðalfundi BHM - 27.5.2020

Samtals var kjörið í 24 trúnaðarstöður innan BHM á aðalfundi bandalagsins sem haldinn var í dag. 

Lesa meira

Aðalfundur Iðjuþjálfafélags Íslands fór vel fram - 25.5.2020

Inga Guðrú

Aðalfundurinn var haldinn 20. maí með rafrænum hætti

Lesa meira

Aldrei fleiri háskólamenntaðir skráðir atvinnulausir - 20.5.2020

Yfir fjögurþúsund án vinnu auk þeirra sem eru á hlutabótum

Lesa meira

Samstaða um bætt lífskjör öryrkja - 19.5.2020

Formaður BHM, Þórunn Sveinbjarnardóttir, undirritaði í dag yfirlýsingu ásamt forystumönnum þriggja heildarsamtaka launafólks og formanni Öryrkjabandalags Íslands þar sem þess er krafist að hagur öryrkja verði bættur með tilteknum aðgerðum.

Lesa meira

Þjónustuver BHM opnar á ný - 14.5.2020

BHM virðir samfélagssáttmálann

Lesa meira

Haltu í réttindin, láttu ekki greiðslur í stéttarfélagið falla niður við atvinnumissi - 13.5.2020

Hakaðu við stéttarfélagið þegar þú sækir um atvinnuleysisbætur

Lesa meira

Skiptingu starfslauna milli listgreina í aukaúthlutun þarf að endurskoða tafarlaust - 12.5.2020

Áskorun til efnahags- og viðskiptanefndar frá forsvarsmönnum stéttar- og fagfélaga tónlistar- og sviðslistafólks.

Lesa meira

Sex aðildarfélög BHM undirrituðu nýja kjarasaminga við Samband íslenskra sveitarfélaga - 8.5.2020

Sex aðildarfélög BHM hafa undirritað nýja kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira

Skref í rétta átt í nýju fjáraukalagafrumvarpi - 7.5.2020

Umsögn BHM um frumvarp til fjáraukalaga

Lesa meira

Teams - framhaldsnámskeið - 5.5.2020

Linda Dögg

Linda Dögg, sérfræðingur í skýjalausnum hjá Sensa, snýr aftur með framhaldsnámskeið í notkun Teams

Lesa meira

BHM fagnar frumvarpi til laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila en lýsir áhyggjum af skilyrðum þess - 5.5.2020

Umsagnir BHM um frumvarp til laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna kórónuveirufaraldurs og frumvarp um frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum kórónuveirufaraldurs.

Lesa meira
Síða 1 af 21