Fréttir (Síða 2)

Baráttudagskrá í sjónvarpinu 1. maí - 28.4.2020

Jakob Birgisson

Hefðbundnar kröfugöngur falla niður vegna samkomubanns

Lesa meira

Gerum sálfræðiþjónustu að almennum réttindum - 27.4.2020

Sálfræðingafélag Íslands sendi heilbrigðisráðherra eftirfarandi yfirlýsingu í dag

Lesa meira

Líf mitt er gamanmynd - 21.4.2020

Þorsteinn Guðmundsson

Þorsteinn Guðmundsson fjallar um húmor í streymi hjá BHM

Lesa meira

Fjölbreyttra aðgerða þörf í 2. aðgerðapakka stjórnvalda - 20.4.2020

Tillögur BHM til ríkisstjórnarinnar um úrbætur og frekari aðgerðir sem ráðast þarf í vegna heimsfaraldursins

Lesa meira

Sjö félög samþykktu kjarasamninga við ríkið en þrjú felldu - 17.4.2020

Rafrænni atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga tíu aðildarfélaga BHM við ríkið lauk í dag. Félagsmenn sjö félaga samþykktu samningana en félagsmenn þriggja félaga felldu þá.

Lesa meira

Tveir bjóða sig fram til varaformanns BHM - 17.4.2020

Guðfinnur og Jóhann Gunnar

Opnað verður fyrir rafræna kosningu varaformanns BHM 22. apríl og lýkur henni 29. apríl. Kosningarétt hafa aðalfundarfulltrúar aðildarfélaga BHM.

Lesa meira

Starfsstöðin heima – líkamsbeiting og vinnuumhverfið - 17.4.2020

Gunnhildur Gísladóttir

Gunnhildur Gísladóttir, iðjuþjálfi, verður með fyrirlestur hvernig má bæta starfsstöðina og líkamsbeitinguna heima fyrir.

Lesa meira

Endurgreiðslubyrði námslána léttist - 16.4.2020

Ríkisstjórnin ræðst í aðgerðir sem BHM hefur lengi barist fyrir.

Lesa meira

Mikilvæg baráttumál BHM loksins í höfn - 15.4.2020

Namsmenn Háskóla Íslands

Yfirlýsing frá Bandalagi háskólamanna.

Lesa meira

Er stuttur þráðurinn? - 8.4.2020

Anna Lóa

Anna Lóa hjá Virk gefur góð ráð á álagstímum í streymi hjá BHM.

Lesa meira

Ákveðið að loka öllum orlofshúsum OBHM yfir páskana - 6.4.2020

Hreðavatn hus 29

Stjórn Orlofssjóðs BHM hefur ákveðið að loka öllum orlofshúsum sjóðsins yfir páskana vegna COVID-19 faraldursins. 

Lesa meira

Ellefu aðildarfélög BHM sömdu við ríkið - 3.4.2020

Fulltrúar ellefu aðildarfélaga BHM gengu í dag frá undirritun nýs kjarasamnings við ríkið. 

Lesa meira

Félag sjúkraþjálfara samdi við ríkið - 3.4.2020

Fulltrúar Félags sjúkraþjálfara og ríkisins hafa gengið frá nýjum kjarasamningi.

Lesa meira

Viðskiptaráð í gömlum stellingum - 30.3.2020

BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem tillögum Viðskiptaráðs um lækkun launa opinberra starfsmanna er harðlega mótmælt.

Lesa meira

Sérstöku viðbragðsteymi komið á fót vegna viðkvæmra hópa - 30.3.2020

Tekið er við ábendingum og fyrirspurnum frá almenningi á netfanginu vidbragd@frn.is

Lesa meira

Þrenna í boði BHM - 27.3.2020

Álfrún Örnólfsdóttir

Námskeið í Teams - Foreldrið á heimaskrifstofunni: Er hægt að sinna og vinna? - Fjölskyldujóga með Álfrúnu Örnólfs

Lesa meira

Ábendingar um brot á starfsmönnum í lægra starfshlutfalli - 27.3.2020

Lógó bhm og bsrb

Sameiginleg yfirlýsing BHM og BSRB

Lesa meira

Borgaraleg skylda opinberra starfsmanna – umsögn BHM - 26.3.2020

Bandalag háskólamanna tók til umsagnar frumvarp til breytinga á lögum um almannavarnir sem snúa að borgaralegri skyldu starfsmanna opinberra aðila.

Lesa meira

Óheimilt að nota orlofshús í sóttkví - 26.3.2020

Sumarhús_Aðaldalur_3

Athygli sjóðfélaga er vakin á því að það er með öllu óheimilt að nota orlofshús Orlofssjóðs BHM sem stað til að vera í sóttkví.

Lesa meira

Reiknivél BHM vegna breytingar á starfshlutfalli - 25.3.2020

Laun reiknivél

Bandalag háskólamanna hefur látið setja upp reiknivél fyrir félagsmenn aðildarfélaga sinna svo þeir geti reiknað út tekjur sínar verði þeir að minnka starfshlutfall sitt tímabundið skv. samkomulagi við vinnuveitanda sinn.

Lesa meira

Sjúkraþjálfun í streymi - 23.3.2020

Sar

Sara Lind, sjúkraþjálfari, fjallar um fyrirbyggjandi aðferðir og bjargráð við líkamlegum álagseinkennum hjá einstaklingum í sóttkví, einangrun og fjarvinnu.

Lesa meira

Leggjumst öll á eitt! - 20.3.2020

BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem atvinnurekendur eru hvattir til að koma til móts við barnafólk vegna skertrar kennslu í skólum.

Lesa meira

Að auka vellíðan - 20.3.2020

Ingrid Kuhlman

Ingrid Kuhlman fjallar um hvernig má auka vellíðan með jákvæðri sálfræði í streymi á streymisveitu BHM mánudaginn 23. mars kl. 10:00.

Lesa meira

Þörf á betri útfærslu fyrir sjálfstætt starfandi og hámarksgreiðsla of lág - 19.3.2020

Umsögn BHM um frumvarp til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og um Ábyrgðarsjóð launa. 

Lesa meira

Ert þú byggingaverktaki? - 19.3.2020

Hamar_til_ad_negla

Orlofssjóður BHM óskar eftir tilboðum í byggingu sex orlofshúsa BHM í Brekkuskógi 2020-2022.

Lesa meira

8848 ástæður - fyrirlestur aðgengilegur - 18.3.2020

Fyrirlestur Vilborgar Örnu Gissurardóttur „8848 ástæður til þess að gefast upp“ er nú aðgengilegur hér á streymissíðu BHM með skýru og góðu hljóði.

Lesa meira

Streymi misfórst – fyrirlestur endurtekinn síðar - 17.3.2020

Vegna bilunar í tækjabúnaði misfórst streymi á fyrirlestri Vilborgar Örnu Gissurardóttur á streymissíðu BHM í morgun. Beðist er velvirðingar á þessu. Fyrirlesturinn verður gerður aðgengilegur á streymisveitu BHM síðar. 

Lesa meira

8848 ástæður til þess að gefast upp - 13.3.2020

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á hvetjandi fyrirlestur með Vilborgu Örnu Gissurardóttur í streymi.

Lesa meira

Ráðstafanir gerðar til að tryggja órofinn rekstur BHM og öryggi starfsmanna - 13.3.2020

Til að tryggja órofinn rekstur BHM og stuðla að öryggi starfsmanna hefur bandalagið gripið til ráðstafana í samræmi við viðbragðsáætlun sem unnin hefur verið vegna Covid-19 faraldursins.

Lesa meira

Telja styttri vinnuviku bjóða upp á aukin lífsgæði - 12.3.2020

Mikill meirihluti félagsmanna BHM (80%) telur að með styttingu vinnuvikunnar komist á betra jafnvægi á milli vinnu og einkalífs, starfsánægja þeirra yrði meiri og starfsandi á vinnustað yrði betri.

Lesa meira

Félag fréttamanna samdi við Samtök atvinnulífsins - 11.3.2020

Saminganefndir Félags fréttamanna og Samtaka atvinnulífsins hafa undirritað nýjan kjarasamning.

Lesa meira

Stór hluti félagsmanna finnur mikið fyrir greiðslubyrði námslána - 9.3.2020

40% svarenda í viðhorfskönnun sem gerð var meðal félagsmanna aðildarfélaga BHM finna mikið fyrir greiðslubyrði námslána eða telja hana verulega íþyngjandi fyrir heimilið.

Lesa meira

Aðildarfélög BHM hafa ekki undirritað samkomulag um styttingu vinnuvikunnar - 6.3.2020

BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar fjölmiðla um samkomulag sem nýlega var undirritað um styttingu vinnuvikunnar.

Lesa meira

Stóra málið er hinn kynskipti vinnumarkaður - 6.3.2020

Jafnlaunavottun mun aðeins leiðrétta lítinn hluta kynbundins launamunar. Stóra málið er hinn kynskipti vinnumarkaður. Hægt er að vinna bug á þeim launamun sem í honum felst með markvissum aðgerðum. Þetta er meðal þess sem fram kom á hádegisverðarfundi sem haldinn var í gær á Grand hótel Reykjavík í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna.

Lesa meira

Ómissandi en samningslaus í skugga kórónaveirunnar! - 5.3.2020

Ellefu aðildarfélög BHM hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna stöðu kjaraviðræðna þeirra við ríkið.

Lesa meira

Sjálfkjörið í stjórn og nefndir á aðalfundi FS - 5.3.2020

Sjálfkjörið var í stjórn og allar nefndir innan Félags sjúkraþjálfara (FS) á aðalfundi félagsins sem fór fram sl. þriðjudag, 3. mars.

Lesa meira

Leiðbeiningar til stjórnenda stofnana vegna kórónaveirunnar - 2.3.2020

Ráðstafanir til að tryggja órofinn rekstur BHM

Kjara- og mannauðssýsla ríkisins hefur sent leiðbeiningar til stjórnenda ríkisstofnana vegna COVID-19 kórónaveirunnar. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið undir þær leiðbeiningar og beint þeim til sveitarfélaga. 

Lesa meira

Baráttan heldur áfram! Kjarajafnrétti og ný jafnréttislög - 25.2.2020

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisverðarfundar fimmtudaginn 5. mars milli kl. 12:00 og 13:00 á Grand hótel Reykjavík (Hvammi).

Lesa meira

FÍL vísar kjaradeilu sinni við LR til ríkissáttasemjara - 25.2.2020

Félag íslenskra leikara (FÍL) hefur ákveðið að vísa kjaradeilu sinni við Leikfélag Reykjavíkur og Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara.

Lesa meira

Nýr ráðgjafi í starfsendurhæfingu fyrir háskólamenntað fólk á vegum VIRK - 24.2.2020

Elín Hallsteinsdóttir hóf nýlega störf sem ráðgjafi í starfsendurhæfingu fyrir háskólamenntað fólk á höfuðborgasvæðinu á vegum VIRK starfsendurhæfingarsjóðs

Lesa meira

BHM leitar að sérfræðingi í almannatengslum og kynningarmálum í tímabundið starf - 18.2.2020

Vegna aukinna verkefna á skrifstofu BHM óskar bandalagið eftir að ráða sérfræðing í almannatengslum og kynningarmálum í 50–75% tímabundið starf til níu mánaða.

Lesa meira

Háskólamenntaðir starfsmenn Stjórnarráðsins samþykktu nýjan kjarasamning - 14.2.2020

Félagsmenn í Félagi háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins samþykktu nýgerðan kjarasamning við ríkið í atkvæðagreiðslu sem hófst 12. febrúar og lauk 14. febrúar. Samtals voru 707 á kjörskrá og þar af greiddu 435 atkvæði eða 61,5%. Niðurstaðan varð sú að um 60% þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni samþykktu samninginn, 35% voru á móti og 5% skiluðu auðu.

Lesa meira

Þjónustuver BHM hefur verið opnað - 14.2.2020

Búið er að opna þjónustuver BHM en það var lokað milli kl. 9:00 og 11:00 í morgun vegna veðurs.

Lesa meira

Þjónustuver lokað til a.m.k. 11:00 í dag vegna veðurs - 14.2.2020

Þjónustuver BHM verður a.m.k. lokað til kl. 11:00 í dag, 14. febrúar 2020, vegna rauðrar veðurviðvörunar.

Lesa meira

Vinnuhópur kortleggur stöðu sjálfstætt starfandi félagsmanna - 12.2.2020

Formannaráð BHM ákvað á fundi sínum í byrjun síðasta árs að setja á stofn sérstakan vinnuhóp til að fjalla um málefni sjálfstætt starfandi félagsmanna innan aðildarfélaga bandalagsins. Í kjölfarið var málinu vísað til stjórnar BHM sem óskaði eftir tilnefningum frá félögunum í fimm manna vinnuhóp sem m.a. hefði það hlutverk að kortleggja stöðu sjálfstætt starfandi/verkefnaráðinna félagsmanna, taka saman gátlista fyrir þessa félagsmenn vegna samninga þeirra við verkkaupa, greina stöðu þessa hóps í sjóðum BHM o.fl. 

Lesa meira

Tæplega 90 orlofskostir í boði í sumar - 11.2.2020

Orlofsblaðið, árlegt kynningar- og upplýsingarit Orlofssjóðs BHM, er komið út en þar eru kynntir þeir orlofskostir sem sjóðfélögum standa til boða á þessu ári.

Lesa meira

Lykilstarfsmenn samtaka launafólks fá fræðslu um viðbrögð við hugsanlegum heimsfaraldri - 10.2.2020

Mánudaginn 18. febrúar nk. mun fulltrúi frá Landlæknisembættinu fræða lykilstarfsmenn samtaka launafólks um viðbrögð við hugsanlegum heimsfaraldri á sameiginlegum fundi sem haldinn verður í húsakynnum BHM í Reykjavík. 

Lesa meira

Skýrsla um Alþjóðavinnumálaþingin 2018 og 2019 - 5.2.2020

Skýrslu félags- og barnamálaráðherra, Ásmundar Einars Daðasonar, um Alþjóðavinnumálaþingin (International Labour Conference) 2018 og 2019 hefur verið dreift til alþingismanna. 

Lesa meira
Síða 2 af 21