Fréttir (Síða 2)

Þróun atvinnuleysis meðal háskólamenntaðra áhyggjuefni - 4.6.2020

Atvinnulausum innan aðildarfélaga BHM fjölgar um rúmlega 122% milli ára í apríl

Lesa meira

Rafrænn aðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands gekk vel - 4.6.2020

Nýkjorin stjórn FÍ

Aðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands var haldinn 12. maí síðastliðinn með rafrænum hætti vegna COVID-19 heimsfaraldursins. 

Lesa meira

Sjálfstætt starfandi fá enn ekki fullnægjandi meðferð þrátt fyrir ítrekaðar athugasemdir BHM - 2.6.2020

Umsögn BHM um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa  

Lesa meira

Úrræðið má ekki binda launafólk við vinnuveitendur - 2.6.2020

Umsögn BHM um greiðslur hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti 

Lesa meira

BHM leitar að öflugum hagfræðingi með ríka samstarfshæfileika - 29.5.2020

BHM auglýsir starf hagfræðings bandalagsins laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og úthald í áhugaverðum verkefnum. Hagfræðingur er lykilstarfsmaður hjá bandalaginu, situr í sérfræðingateymi BHM og er verkefnastjóri Kjara- og réttindanefndar BHM.

Lesa meira

Afhending gistimiða tefst - 29.5.2020

Fosshótel Reykholti

Vinsældir fóru fram úr væntingum og beðið eftir fleiri gistimiðum

Lesa meira

Kjörið í 24 trúnaðarstöður á aðalfundi BHM - 27.5.2020

Samtals var kjörið í 24 trúnaðarstöður innan BHM á aðalfundi bandalagsins sem haldinn var í dag. 

Lesa meira

Aðalfundur Iðjuþjálfafélags Íslands fór vel fram - 25.5.2020

Inga Guðrú

Aðalfundurinn var haldinn 20. maí með rafrænum hætti

Lesa meira

Aldrei fleiri háskólamenntaðir skráðir atvinnulausir - 20.5.2020

Yfir fjögurþúsund án vinnu auk þeirra sem eru á hlutabótum

Lesa meira

Samstaða um bætt lífskjör öryrkja - 19.5.2020

Formaður BHM, Þórunn Sveinbjarnardóttir, undirritaði í dag yfirlýsingu ásamt forystumönnum þriggja heildarsamtaka launafólks og formanni Öryrkjabandalags Íslands þar sem þess er krafist að hagur öryrkja verði bættur með tilteknum aðgerðum.

Lesa meira

Þjónustuver BHM opnar á ný - 14.5.2020

BHM virðir samfélagssáttmálann

Lesa meira

Haltu í réttindin, láttu ekki greiðslur í stéttarfélagið falla niður við atvinnumissi - 13.5.2020

Hakaðu við stéttarfélagið þegar þú sækir um atvinnuleysisbætur

Lesa meira

Skiptingu starfslauna milli listgreina í aukaúthlutun þarf að endurskoða tafarlaust - 12.5.2020

Áskorun til efnahags- og viðskiptanefndar frá forsvarsmönnum stéttar- og fagfélaga tónlistar- og sviðslistafólks.

Lesa meira

Sex aðildarfélög BHM undirrituðu nýja kjarasaminga við Samband íslenskra sveitarfélaga - 8.5.2020

Sex aðildarfélög BHM hafa undirritað nýja kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira

Skref í rétta átt í nýju fjáraukalagafrumvarpi - 7.5.2020

Umsögn BHM um frumvarp til fjáraukalaga

Lesa meira

Teams - framhaldsnámskeið - 5.5.2020

Linda Dögg

Linda Dögg, sérfræðingur í skýjalausnum hjá Sensa, snýr aftur með framhaldsnámskeið í notkun Teams

Lesa meira

BHM fagnar frumvarpi til laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila en lýsir áhyggjum af skilyrðum þess - 5.5.2020

Umsagnir BHM um frumvarp til laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna kórónuveirufaraldurs og frumvarp um frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum kórónuveirufaraldurs.

Lesa meira

Starfsemi þjónustuvers BHM í maí og tilslakanir stjórnvalda - 4.5.2020

Stjórnvöld hafa boðað tilslakanir á takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá og með 4. maí 2020.

Lesa meira

Sóttkvíareintalið - 30.4.2020

Eiríkur Örn Norðdahl

Eiríkur Örn Norðdahl, skáld og rithöfundur, flytur hugvekju fyrir BHM 

Lesa meira

Tryggjum aðgengi að félagsráðgjöf - 30.4.2020

Yfirlýsing og áskorun til stjórnvalda frá Félagsráðgjafafélagi Íslands

Lesa meira

Jóhann Gunnar nýr varaformaður BHM - 29.4.2020

Jóhann Gunnar Þórarinsson

Rafrænni kosningu til varaformanns BHM lauk miðvikudaginn 29. apríl.

Lesa meira

Ný launakönnun, taktu þátt! - 29.4.2020

Launakönnun til félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögum og á almennum markaði

Lesa meira

Baráttudagskrá í sjónvarpinu 1. maí - 28.4.2020

Jakob Birgisson

Hefðbundnar kröfugöngur falla niður vegna samkomubanns

Lesa meira

Gerum sálfræðiþjónustu að almennum réttindum - 27.4.2020

Sálfræðingafélag Íslands sendi heilbrigðisráðherra eftirfarandi yfirlýsingu í dag

Lesa meira

Líf mitt er gamanmynd - 21.4.2020

Þorsteinn Guðmundsson

Þorsteinn Guðmundsson fjallar um húmor í streymi hjá BHM

Lesa meira

Fjölbreyttra aðgerða þörf í 2. aðgerðapakka stjórnvalda - 20.4.2020

Tillögur BHM til ríkisstjórnarinnar um úrbætur og frekari aðgerðir sem ráðast þarf í vegna heimsfaraldursins

Lesa meira

Sjö félög samþykktu kjarasamninga við ríkið en þrjú felldu - 17.4.2020

Rafrænni atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga tíu aðildarfélaga BHM við ríkið lauk í dag. Félagsmenn sjö félaga samþykktu samningana en félagsmenn þriggja félaga felldu þá.

Lesa meira

Tveir bjóða sig fram til varaformanns BHM - 17.4.2020

Guðfinnur og Jóhann Gunnar

Opnað verður fyrir rafræna kosningu varaformanns BHM 22. apríl og lýkur henni 29. apríl. Kosningarétt hafa aðalfundarfulltrúar aðildarfélaga BHM.

Lesa meira

Starfsstöðin heima – líkamsbeiting og vinnuumhverfið - 17.4.2020

Gunnhildur Gísladóttir

Gunnhildur Gísladóttir, iðjuþjálfi, verður með fyrirlestur hvernig má bæta starfsstöðina og líkamsbeitinguna heima fyrir.

Lesa meira

Endurgreiðslubyrði námslána léttist - 16.4.2020

Ríkisstjórnin ræðst í aðgerðir sem BHM hefur lengi barist fyrir.

Lesa meira

Mikilvæg baráttumál BHM loksins í höfn - 15.4.2020

Namsmenn Háskóla Íslands

Yfirlýsing frá Bandalagi háskólamanna.

Lesa meira

Er stuttur þráðurinn? - 8.4.2020

Anna Lóa

Anna Lóa hjá Virk gefur góð ráð á álagstímum í streymi hjá BHM.

Lesa meira

Ákveðið að loka öllum orlofshúsum OBHM yfir páskana - 6.4.2020

Hreðavatn hus 29

Stjórn Orlofssjóðs BHM hefur ákveðið að loka öllum orlofshúsum sjóðsins yfir páskana vegna COVID-19 faraldursins. 

Lesa meira

Ellefu aðildarfélög BHM sömdu við ríkið - 3.4.2020

Fulltrúar ellefu aðildarfélaga BHM gengu í dag frá undirritun nýs kjarasamnings við ríkið. 

Lesa meira

Félag sjúkraþjálfara samdi við ríkið - 3.4.2020

Fulltrúar Félags sjúkraþjálfara og ríkisins hafa gengið frá nýjum kjarasamningi.

Lesa meira

Viðskiptaráð í gömlum stellingum - 30.3.2020

BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem tillögum Viðskiptaráðs um lækkun launa opinberra starfsmanna er harðlega mótmælt.

Lesa meira

Sérstöku viðbragðsteymi komið á fót vegna viðkvæmra hópa - 30.3.2020

Tekið er við ábendingum og fyrirspurnum frá almenningi á netfanginu vidbragd@frn.is

Lesa meira

Þrenna í boði BHM - 27.3.2020

Álfrún Örnólfsdóttir

Námskeið í Teams - Foreldrið á heimaskrifstofunni: Er hægt að sinna og vinna? - Fjölskyldujóga með Álfrúnu Örnólfs

Lesa meira

Ábendingar um brot á starfsmönnum í lægra starfshlutfalli - 27.3.2020

Lógó bhm og bsrb

Sameiginleg yfirlýsing BHM og BSRB

Lesa meira

Borgaraleg skylda opinberra starfsmanna – umsögn BHM - 26.3.2020

Bandalag háskólamanna tók til umsagnar frumvarp til breytinga á lögum um almannavarnir sem snúa að borgaralegri skyldu starfsmanna opinberra aðila.

Lesa meira

Óheimilt að nota orlofshús í sóttkví - 26.3.2020

Sumarhús_Aðaldalur_3

Athygli sjóðfélaga er vakin á því að það er með öllu óheimilt að nota orlofshús Orlofssjóðs BHM sem stað til að vera í sóttkví.

Lesa meira

Reiknivél BHM vegna breytingar á starfshlutfalli - 25.3.2020

Laun reiknivél

Bandalag háskólamanna hefur látið setja upp reiknivél fyrir félagsmenn aðildarfélaga sinna svo þeir geti reiknað út tekjur sínar verði þeir að minnka starfshlutfall sitt tímabundið skv. samkomulagi við vinnuveitanda sinn.

Lesa meira

Sjúkraþjálfun í streymi - 23.3.2020

Sar

Sara Lind, sjúkraþjálfari, fjallar um fyrirbyggjandi aðferðir og bjargráð við líkamlegum álagseinkennum hjá einstaklingum í sóttkví, einangrun og fjarvinnu.

Lesa meira
Síða 2 af 22