Chat with us, powered by LiveChat

Prestar samþykktu nýjan kjarasamning við Þjóðkirkjuna

15.6.2021

Nýr kjarasamningur Prestafélags Íslands (PÍ) og Þjóðkirkjunnar var samþykktur í rafrænni atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem fram fór á tímabillinu 8. til 11. júní sl. Rúmlega 64% þeirra sem greiddu atkvæði samþykktu samninginn en tæp 39% voru á móti. Á kjörskrá voru 153 og þar af greiddu 106 atkvæði um samninginn. Kosningaþátttakan var því um 70%. Samningurinn gildir á tímabilinu 21. mars 2021 til 31. mars 2023.


Fréttir