Samfélagsmiðlun sem virkar - námskeið fyrir félagsmenn 29. nóvember

19.10.2018

  • socialmedia

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga að sækja námskeið um samfélagsmiðlun 29. nóvember nk. frá kl. 14:00 til 17:00. Margeir Steinar Ingólfsson, ráðgjafi hjá Hugsmiðjunni, mun fara yfir hvernig á að nota samfélagsmiðla rétt og hvernig hægt er að komast upp úr þeim hjólförum að nota samfélagsmiðla eins og aukaafurð við hefðbundna kynningu og miðlun. Samfélagsmiðlarnir eru staðirnir. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum BHM að Borgatúni 6 í Reykjavík. Skráning fer að venju fram á vef BHM og verður opnað fyrir hana kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 24. október nk. Sjá hér


Fréttir