Átta aðildarfélög BHM samþykktu kjarasamninga við Reykjavíkurborg en eitt felldi

3.7.2020

Félagsmenn Félagsráðgjafafélagsins felldu nýgerðan kjarasamning sinn við Reykjavíkurborg en félagsmenn átta annarra aðildarfélaga BHM samþykktu nýgerða samninga sína við borgina. 

Félögin sem um ræðir eru:

  • Félagsráðgjafafélag Íslands
  • Félag íslenskra náttúrufræðinga
  • Fræðagarður
  • Iðjuþjálfafélag Íslands
  • Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
  • Sálfræðingafélag Íslands
  • Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga
  • Stéttarfélag lögfræðinga
  • Þroskaþjálfafélag Íslands
Sjá má nánari upplýsingar um niðurstöður atkvæðagreiðslnanna í töflunni hér að neðan en samningana má nálgast á vefsíðum félaganna.

 FélagFjöldi
á kjörskrá
Fjöldi
atkvæða
 NeiSkiluðu
auðu
Kosningaþáttaka
 FÍ 157 119 45 72 2 75,796%
 FÍN 6735  31 4 0 52,239%
 FRG 140 6352  11 0 45%
 IÞÍ 13 11 11 0 0 84,615%
KVH 56  33 27 2 58,929%
 SÍ 54 35 32 0 64,815%
 SBU 25 10 9 1 40%
 SL 41 19 17 2 46,341%
 ÞÍ 244 156 130 22 4 63,934%