Skrifstofa BHM lokuð eftir hádegi í dag

Skrifstofa BHM og sjóða bandalagsins verður lokuð eftir hádegi í dag, 11. janúar, vegna skipulagsbreytinga og flutninga innanhúss.

11.1.2018

Skrifstofa BHM og sjóða bandalagsins að Borgartúni 6 verður lokuð eftir hádegi í dag, 11. janúar, vegna skipulagsbreytinga og flutninga innanhúss. Undirbúningur að starfsemi nýs þjónustuvers BHM er nú á lokastigi og verður skrifstofan lokuð í dag til að unnt sé að ljúka þeirri vinnu. Stefnt er að því að þjónstuver BHM hefji starfsemi á morgun, 12. janúar.  

Fréttir