Skrifstofa BHM lokuð fimmtudaginn 19. maí vegna aðalfundar

18.5.2016

Skrifstofa Bandalags háskólamanna, Borgartúni 6, verður lokuð á morgun, fimmtudaginn 19. maí, vegna aðalfundar bandalagsins. Skrifstofan verður opin föstudaginn 20. maí kl. 9:00 til 16:00. 


Fréttir