Skrifstofa og þjónustuver BHM opin frá kl. 11:00 þriðjudaginn 27. nóvember

26.11.2018

Skrifstofa og þjónustuver BHM opna seinna í fyrramálið, 27. nóvember, en venja er vegna morgunfundar BHM um lífeyrismál sem haldinn verður á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. 
Skrifstofan og þjónustuverið opna kl. 11:00 á morgun en ekki kl. 9:00 eins og venja er.
Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu á streymissíðu BHM.

Fréttir