Streymt frá baráttufundi til sjö staða utan höfuðborgarsvæðisins

30.1.2020

Nú eru staðir á landsbyggðinni þangað sem streymt verður frá baráttufundi opinberra starfsmanna í dag orðnir sjö. Sauðárkrókur og Hólar í Hjaltadal bættust við seint í gær.

Staðirnir eru eftirfarandi (smellið á plúsinn til að fá nánari upplýsingar um staðsetningu).

Akureyri

Hof
Strandgötu 12
Tengiliður viðburðar - Arna Jakobína Björnsdóttir jokobina@kjolur.is

Ísafjörður

Skrifstofa FOSVest
Aðalstræti 24, 3.hæð
Tengiliður - Sigurður Arnórsson formadur@fosvest.is

Grundarfjörður

Skrifstofa Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu
Borgarbraut 1a
Tengiliður - Helga Hafsteinsdóttir dalaogsnae@gmail.com

Reykjanesbær

Skrifstofa Starfsmannafélags Suðurnesja
Krossmóar 4a
Tengiliður - Stefán B. Ólafsson formadur@stfs.is

Borgarnes

Matsalurinn í Grunnskólanum í Borgarnesi
Gunnlaugsgötu 13
Tengiliður - Ingunn Jóhannsdóttir ingunn@kjolur.is

Sauðárkrókur

Kaffistofa Skagafjarðarveitna
Borgarteig 15
Tengiliður - Árni Egilsson arni@kjolur.is

Hólar í Hjaltadal

Háskólinn á Hólum
Stofa 302
Tengiliður - Stefán Sverrisson stefan-grund@simnet.is


Fréttir