Þjónustuver BHM verður áfram lokað fyrir almennar heimsóknir – erindum svarað í gegnum síma, tölvupóst og netspjall

13.8.2020

Scroll down for information in English. 

Heilbrigðisráðherra hefur auglýst breyttar reglur um takmörkun á samkomum sem taka gildi 14. ágúst. Í samræmi við þær verður þjónustuver BHM í Borgartúni 6 áfram lokað fyrir almennar heimsóknir. 

Ráðgjafar sinna því áfram erindum gegnum síma, tölvupóst og og netspjall milli kl. 9:00 og 16:00 alla virka daga. 

Ofangreind ákvörðun er í samræmi við viðbragðsáætlun BHM sem kveður á um að sóttvarnir og aðgerðir skulu skipulagðar til að tryggja öryggi starfsmanna og viðhalda órofnum rekstri og starfsemi innan BHM. Jafnframt taka ákvarðanir um sóttvarnir mið af tilmælum sóttvarnarlæknis hverju sinni. BHM endurmetur stöðuna þegar ný tilmæli berast frá yfirvöldum. 

Limited services continue

Due to changes to COVID-19 disease control measures, the BHM Service Center will be closed for general visits until further notice. 

Consultants continue to handle errands by phone, e-mail and online chat between 9:00 and 16:00 Monday to Friday.

The above decision is in accordance with BHM's response plan, which stipulates that disease prevention and measures must be planned to ensure the safety of employees and maintain uninterrupted operations and activities within BHM. In addition, decisions on infection control take into account the recommendations of the epidemiologist at any given time. We apologize for any inconvenience this may cause. BHM re-evaluates the situation regularly in accordance with the most recent instructions from authorities.Fréttir