Þjónustuver lokað til a.m.k. 11:00 í dag vegna veðurs

Rauð veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu

14.2.2020

  • rautt_vedur

Þjónustuver BHM verður a.m.k. lokað til kl. 11:00 í dag, föstudaginn 14. febrúar, vegna rauðrar veðurviðvörunar sem í gildi er á höfuðborgarsvæðinu.

Staðan verður tekin þegar líður á morguninn. Opnað verður fyrir þjónustu um leið og starfsfólk kemst til vinnu.

Förum öll varlega í óveðrinu!


Fréttir