Þjónustuver og skrifstofur lokuð á Þorláksmessu

22.12.2020

Vegna jólaleyfa starsfmanna verða þjónustuver og skrifstofur BHM lokuð á morgun, 23. desember. Þjónustuverið opnar aftur mánudaginn 28. desember og verður opið dagana milli jóla og nýárs milli kl. 9:00 og 16:00.


Fréttir