Þörf á þekkingarhagkerfi

Viðtal við formann BHM í Morgunblaðinu 13. september 2021.

13.9.2021

„Þeim sem eru í hark­hag­kerf­inu fjölg­ar stöðugt, sam­kvæmt  þróun tím­ans, en rétt­indi þess fólks eru oft óljós og þarf í mörg­um til­vik­um að styrkja. Það verða áfram mikl­ar breyt­ing­ar á vinnu­markaði í þessa átt. Ein­stak­ling­ar eru fyr­ir­tæki framtíðar,“ segir Friðrik Jónsson, formaður BHM, í Morgunblaðinu í dag. Í viðtalinu fer hann meðal annars yfir breytingar á vinnumarkaði, fundi með stjórnmálamönnum og áherslumál í næstu kjarasamningum.

Þörf á þekkingarhagkerfi

Fréttir