Vinnuréttarvefur BHM er nú kominn á vefinn í enskri þýðingu. Unnið hefur verið að því undanfarna mánuði að koma greinargóður upplýsingum um vinnurétt á vef bandalagsins og skipuleggja með þeim hætti að upplýsingar séu skýrar og aðgengilegar.
Á vinnuréttavefnum eru allar helstu upplýsingar um málaflokkinn, allt frá ráðningu til starfsloka. Í gegnum starfsævina geta komið upp margvíslegar aðstæður og því er mikilvægt að starfsfólk þekki sín kjara- og réttindamál vel.
English version
BHM's dedicated website on employment rights is now available in English. Employees can navigate key regulations under labour law and collective agreements applicable to the different areas of the employment relationship, from starting in a job to termination of employment.
Additional information is always accessible through the offices of the BHM affiliated unions.