Nýir fulltrúar í framkvæmdastjórn BHM

Í morgun lauk rafænni atkvæðagreiðslu aðalfundar BHM 2024 um þrjá meðstjórnendur í framkvæmdastjórn til tveggja ára og einn varamann til tveggja ára.

Niðurstaðan var sú að kosningu sem aðalfulltrúar hlutu Helgi Bjartur Þorvarðarson Stéttarfélagi lögfræðinga, Ingólfur Sveinsson Kjarafélagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Íris Davíðsdóttir Félagi háskólakennara og Valgerður Halldórsdóttir Félagsráðgjafafélagi Íslands sem varafulltrúi.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt