Reiknivél fyrir verð á útseldri vinnu

Hvað vilt þú hafa í mánaðarlaun fyrir skatt sem sjálfstætt starfandi?
kr.
Hvað gerir þú ráð fyrir að selja marga tíma á mánuði?
klst
Hvað gerir þú ráð fyrir mörgum orlofsdögum á ári?
Hvaða lífeyrissjóð ætlar þú að greiða í?
Veldu þá sjóði sem þú hyggst greiða í:

Niðurstöður

Til að geta greitt þér valin viðmiðunarlaun þarf verð á útseldri vinnu á klukkustund að vera . Það þýðir að mánaðarlaun að viðbættum launatengdum gjöldum verða

Til skýringar

Markmið reiknivélarinnar er að aðstoða félagsmenn BHM að reikna út verð á útseldri vinnu. Reiknivélin byggir á forsendum sem gefnar eru upp í forsendutöflu. Innbyggt í reiknivélina eru lögbundin gjöld, það er tryggingagjald og gjald í VIRK starfsendurhæfingarsjóð. Einnig eru innbyggðar desember- og orlofsuppbætur samkvæmt kjarasamningi BHM við SA. Athugið að reiknivélin tekur ekki tillit til annars rekstrarkostnaðar atvinnurekenda.

Forsendur

Heiti Gildi
Orlofstímar -
Orlofsfé -
Tryggingargjald -
Desemberuppbót -
Orlofsuppbót -
Sjúkrasjóður -
Orlofssjóður -
Starfsmenntunarsjóður -
Starfsþróunarsetur -
VIRK -
Lífeyrissjóður: LSR A deild -
Lífeyrissjóður: Almennur -
Lífeyrissjóður: Séreignarsjóður -
Síðast uppfært 16.01.2017