Arkitektafélag Íslands
The Icelandic Architects Association
Aðalstræti 2, 2. hæð
101 Reykjavík
Sími: 780-2228
Netfang: ai@ai.is
Vefur: ai.is
Til að gerast fullgildur félagsmaður Arkitektafélags Íslands þarf umsækjandi að hafa lokið námi í arkitektúr sem félagið viðurkennir. Nemar með aðild gerast sjálfkrafa fullgildir félagsmenn að námi loknu þegar staðfesting frá skóla liggur fyrir og hefur verið samþykkt á stjórnarfundi.
Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins