Félag íslenskra félagsvísindamanna

Icelandic Social Science Association

Borgartún 6, 3. hæð
105 Reykjavík
Sími: 595 5165
Netfang: fif@bhm.is

Félgsmenn geta þeir orðið sem hafa viðurkennt lokapróf í félagsvísindum frá háskóla eða hliðstæðum menntastofnunum og sérfræðingar á sviði félagsvísinda sem hafa viðurkennda háskólamenntun í hliðstæðum greinum.

Félagið rekstur þjónustuskrifstofu með fjórum öðrum aðildarfélögum BHM.  Framkvæmdastjóri þjónustuskrifstofunnar er Halldór Valdimarsson.  

Afgreiðslutími þjónustuskrifstofu er frá kl. 9:00–12:00 og 13:00–16:00.

Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu FíF