Fullvalda og frísk í vinnunni

,,Stétt­ar­fé­lög greina víða mik­inn und­ir­liggj­andi vanda á vinnu­mark­aði og atvinnu­rek­endur fara heldur ekki var­hluta af hon­um. Öll spyrjum við okk­ur: Hvað veld­ur? Fólk á besta aldri er að missa heils­una vegna álags í vinnu og einka­lífi. Ef það kemst í þrot tekur langan tíma að ná aftur fullri heilsu."

Lesa meira

Háskólafólk ætlar ekki að sitja eftir

,,Í komandi kjaraviðræðum munu BHM og aðildarfélögin ekki hvika frá kröfunni um að fjárfesting fólks í menntun skili því eðlilegum og sanngjörnum ávinningi. Ýmsir hópar innan okkar raða eiga langt í land með að fá menntun sína að fullu metna til launa," segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, m.a. í grein í Morgunblaðinu 13. desember 2018.

Lesa meira

Frá Kaupmannahöfn til Katowice

Grein formanna heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndum sem m.a. birtist á Vísi 3. desember 2018

Lesa meira

Burt með ábyrgðarmannakerfið

Grein formanns BHM, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, í Fréttablaðinu miðvikudaginn 14. nóvember 2018

Lesa meira

Samstaða og barátta í sextíu ár

Grein Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, í Fréttablaðinu 23. október 2018, á 60 ára afmælisdegi bandalagsins.

Lesa meira