Hverjir leiða launaþróunina? - 7.9.2021

Lygin verður ekki sannleikur, sama hversu oft hún er endurtekin. Þeir sem kynna sér málið sjá að fullyrðingar um að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu eru rangar.

Lesa meira
Reynir Arngrímsson, Friðrik Jónsson, Guðbjörg Pálsdóttir

Sem betur fer! Og hvað svo? - 28.8.2021

Helsta ógnin við heilbrigðisþjónustu í litlu landi er skortur á aðgengi að sérhæfðu starfsfólki. 

Lesa meira
Jóhann Gunnar Þórarinsson

Ert þú aftengdur? - 26.4.2021

„Samskiptamynstur á vinnumarkaði hefur tekið stakkaskiptum á 21. öldinni með tilkomu stafrænna lausna og snjalltækja en flestir háskólamenntaðir búa nú við það að vera stöðugt tengdir við vinnu sína gegnum tæki sem vinnuveitendur þeirra útvega. „Endalausa bakvaktin“ eins og sumir myndu kalla það en það er ljóst að rétturinn til að aftengjast (RTA) verður sífellt meira aðkallandi réttindamál á vinnumarkaði og baráttan fyrir RTA verður samofin kjarabaráttunni á næstu árum," segir Jóhann Gunnar Þórarinsson, formaður BHM, í grein í Morgunblaðinu.

Lesa meira