Alltaf í vinnunni?

„Í lok þessa mánaðar losna kjarsamningar 21 aðildarfélags BHM við ríki og sveitarfélög. Í ítarlegri kröfugerð félaganna er m.a. lögð áhersla á breytingar sem miða að því að bæta jafnvægi milli vinnu og einkalífs og skapa fjölskylduvænan vinnumarkað.“ 

Lesa meira

Tími og peningar – lengjum fæðingarorlofið strax

Grein Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM; Drífu Snædal, forseta ASÍ; og Sonju Ýrar Þorbergsdóttur í Fréttablaðinu 21. febrúar 2019

Lesa meira

Fullvalda og frísk í vinnunni

,,Stétt­ar­fé­lög greina víða mik­inn und­ir­liggj­andi vanda á vinnu­mark­aði og atvinnu­rek­endur fara heldur ekki var­hluta af hon­um. Öll spyrjum við okk­ur: Hvað veld­ur? Fólk á besta aldri er að missa heils­una vegna álags í vinnu og einka­lífi. Ef það kemst í þrot tekur langan tíma að ná aftur fullri heilsu."

Lesa meira

Háskólafólk ætlar ekki að sitja eftir

,,Í komandi kjaraviðræðum munu BHM og aðildarfélögin ekki hvika frá kröfunni um að fjárfesting fólks í menntun skili því eðlilegum og sanngjörnum ávinningi. Ýmsir hópar innan okkar raða eiga langt í land með að fá menntun sína að fullu metna til launa," segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, m.a. í grein í Morgunblaðinu 13. desember 2018.

Lesa meira

Frá Kaupmannahöfn til Katowice

Grein formanna heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndum sem m.a. birtist á Vísi 3. desember 2018

Lesa meira