Tólfti mánuðurinn

,,Eitt af því sem ríkisvaldið getur gert til að greiða fyrir samningum við háskólamenntað fólk er að breyta reglum þannig að árlegar afborganir, vextir og verðbætur af námslánum dragist frá þeim stofni sem myndar andlag við útreikning bóta í almannatryggingakerfinu, s.s. barnabóta og vaxtabóta."

Lesa meira

Mannaflaspá fyrir heilbrigðiskerfið

Grein Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, í Fréttablaðinu 25. júní 2018

Lesa meira

Ævitekjur Berglindar

Fólk sem hefur aflað sér menntunar verður að sjá sér hag í því að setjast hér að og taka þátt í uppbyggingu samfélagsins. Ellegar verður Ísland undir í samkeppninni við önnur lönd um verðmæta þekkingu og hæfni.

Lesa meira

Félagslegur stöðugleiki er forsenda stöðugleika á vinnumarkaði

Ávarp Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, á Ingólfstorgi 1. maí 2018

Lesa meira

Sektarákvæði jafnréttislaga hefur aldrei verið nýtt

Grein Ernu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra BHM, í Fréttablaðinu 8. mars 2018, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.

Lesa meira