Kaupið, réttindin og lífskjörin - 29.12.2019

Áramótagrein formanns BHM, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, í Kjarnanum.

Lesa meira

Menntasjóðsfrumvarpið – skref í rétta átt - 10.12.2019

„BHM fagnar frumvarpinu og telur að þær breytingar sem þar er mælt fyrir um séu almennt jákvæðar og til bóta miðað við núverandi kerfi. Aftur á móti telur bandalagið að stjórnvöld eigi að hafa metnað til að styðja enn betur við bakið á námsmönnum en gert verður samkvæmt frumvarpinu," segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, í grein sem birtist í Fréttablaðinu.

Lesa meira

Stéttarfélög veita stuðning gegn kynbundnu ofbeldi - 27.11.2019

„Fáum dylst hversu slæmar afleiðingarnar geta orðið af kynbundinni áreitni á vinnustöðum, bæði fyrir einstaklingana sem um er að tefla og vinnustaðinn sem heild. Það er mikilvægt að starfsfólk sé vel upplýst um réttindi sín og hvert það geti leitað eftir aðstoð. Stéttarfélög hafa hér mikilvægu hlutverki að gegna og geta stutt við einstaklinga sem leita aðstoðar.“

Lesa meira

Tímamótatillögur um LÍN - 19.11.2019

„Bandalag háskólamanna hefur um árabil barist fyrir því að dregið verði úr endurgreiðslubyrði námslána og að ábyrgðarmannakerfið verði afnumið að fullu. Nú hefur starfshópur sem forsætisráðherra skipaði í sumarbyrjun lagt til að þetta tvennt verði gert,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, m.a. í grein í Fréttablaðinu í dag.

Lesa meira

Hvað fékkstu margar stjörnur? - 1.11.2019

Grein Marínar Guðrúnar Hrafnsdóttur, varaformanns Fræðagarðs, í Fréttablaðinu 31. október 2019

Lesa meira