Til hamingju með háskólaprófið!

Grein Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, í Fréttablaðinu 26. júní 2019

Lesa meira

Batnandi heimur í hundrað ár

„Sagan hefur sýnt okkur að líkan sem byggist á þríhliða samráði aðila vinnumarkaðarins og ríkisvaldsins er þjálla og sveigjanlegra en önnur líkön þegar straumhvörf verða og við lifum svo sannarlega á tímum mikilla breytinga.“

Lesa meira

Fjárfestingin verður að borga sig

„Ef halda á áfram að viðhalda góðu menntunarstigi þjóðarinnar og komast hjá manneklu í mörgum af mikilvægustu stéttum samfélagsins, þá verður að auka arðsemi af þeirri fjárfestingu sem háskólanám er. Krafa BHM um að menntun sé metin til launa er því ekki aðeins sanngjörn, heldur er nauðsynlegt að koma til móts við hana.“

Lesa meira

Það er brjálað að gera

„Styrktarsjóður BHM þarf að vera í stakk búinn að styrkja forvarnir sem og að greiða út sjúkradagpeninga þegar þörf krefur. Ljóst er að hann getur ekki sinnt hlutverki sínu nema iðgjald verði hækkuð.“

Lesa meira

Ein útborguð mánaðarlaun á ári

Aðildarfélög BHM eru nú að búa sig undir kjaraviðræður við ríki og sveitarfélög en samningar losna í lok þessa mánaðar. Í væntanlegum viðræðum munu félögin m.a. leggja áherslu á að breytingar verði gerðar á námslánakerfinu, einkum á reglum er varða endurgreiðslur námslána.

Lesa meira