Skip to content

Jafnréttissamingurinn kynntur - myndir

Aðildarfélög BHM kynntu sameiginlegar áherslur bandalagsins fyrir komandi kjaraviðræður á fundi í Grósku fimmtudaginn 10. nóvember. Einnig var þar kynnt ný skýrsla um virði menntunar í sögulegu og alþjóðlegu samhengi. Mæting á fundinn var góð og á fjórða hundrað fylgdust með í streymi.