Áframhaldandi samstarf og rannsóknir á stöðu hinsegin fólks

Formenn BHM og BSRB og forseti ASÍ undirrituðu á Hinsegin dögum viljayfirlýsingu um aukið samstarf og geiningar á stöðu jafnréttis á íslenskum vinnumarkaði.

Fyrsti liðurinn í samstarfinu verður útgáfa sameiginlegrar skýrslu samtakanna um stöðu hinsegin fólks á vinnumarkaði sem kemur út á haustdögum ársins 2022.

Að mati samtakanna er mikilvægt að treysta þekkingargrundvöll í jafnréttismálefnum á Íslandi með áherslu á fjölbreytileika og stuðla annig að umbótum í upplýsingagjöf og samfélagsumræðu. Aukinn skilningur samfélagsins á birtingarmyndum misréttis á vinnumarkaði óháð kyni, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum, kyntjáningu, kynþætti, þjóðernisuppruna, trú, lífsskoðun, aldri, fötlun eða skertri starfsgetu.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt