Auðveldum endurkomu til vinnu

15 ára afmælisráðstefna VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs verður haldin í Hörpu miðvikudaginn 31. maí

Á ráðstefnunni verður áhersla verður lögð á að auðvelda endurkomu einstaklinga inn á vinnumarkað eftir veikindi eða slys og hvað fyrirtæki og stofnanir geti gert til þess að auðvelda það ferli.

Ráðstefnan er öllum opin og fer að hluta fram á ensku.

Ráðstefnugjald er 10.000 krónur, kaffiveitingar og hádegismatur eru innifalin.

Dagskrá

Ávarp - Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra

Vinna og heilsa - Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK

Advancing in Employment Opportunities for Persons with Disabilities through Demand Side Capacity Building - Dr. Emile Tompa, framkvæmdastjóri Centre for Research on Work Disability Policy í Kanada

Rými fyrir alla - Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ

VIRK og atvinnulífið – fimmtán farsæl ár - Páll Ásgeir Guðmundsson, forstöðumaður efnahags- og samkeppnishæfnisviðs SA

Ráðgjöf og vinnumiðlun - Margrét Linda Ásgrímsdóttir, deildarstjóri hjá Vinnumálastofnun

Hádegismatur (innifalinn í 10.000 króna ráðstefnugjaldi)

The role of employers in the return-to-work process of sicklisted workers in the Netherlands

Dr. Sandra Brouwer, prófessor í vinnulæknisfræði við heilbrigðisvísindadeild Groningenháskóla í Hollandi

Það þarf samráð: Um mikilvægi upplýsinga þegar verið er að varða leið - Klara Baldursdóttir Briem, lögfræðingur hjá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti

Atvinnutenging VIRK - Jónína Waagfjörð, sviðsstjóri ráðgjafar og atvinnutengingar VIRK

Samantekt fundarstjóra - Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og leikstjóri

Vigdís Hafliðadóttir leikkona og söngkona slær á létta strengi að ráðstefnu lokinni.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt