Nýr formaður Stéttarfélags lögfræðinga
20. mars 2023
Jóhann Gunnar Þórarinsson tók við formennsku í Stéttarfélagi lögfræðinga á aðalfundi félagsins 16. mars
Hann var sjálfkjörinn og tekur við embættinu af Öldu Hrönn Jóhannsdóttir sem hefur sinnt formennsku í félaginu frá árinu 2008.