Tökum höndum saman
6. febrúar 2023
BHM vekur athygli á aðgerðavakningu Vinnueftirlitsins gegn kynferðislegri áreitni á vinnustöðum undir yfirskriftinni #TökumHöndumSaman.
Tilgangurinn er að hvetja vinnustaði til að grípa til aðgerða með forvörnum, fræðslu og markvissum viðbrögðum.