Skip to content

Mótframlag í sjóði

Skil launagreiðenda í sjóði eru mismunandi milli kjarasamninga. Hér má finna upplýsingar um iðgjöld sem launagreiðendum ber að skila. Iðgjöld skulu reiknuð af heildarlaunum nema annað sé tekið sérstaklega fram.