Fyrir launagreiðendur

BHM innheimtir félags- og sjóðagjöld til launagreiðenda fyrir öll 24 aðildarfélögin.

Hér geta launagreiðendur nálgast helstu upplýsingar um hvernig er best að bera sig að við greiðslu gjalda auk annarra hagnýtra upplýsinga. Launagreiðendum ber að senda inn skilagreinar fyrir hvern launamánuð með sundurliðun á öllum iðgjöldum fyrir hvern launþega merkt réttu stéttarfélagsnúmeri til innheimtu BHM, fyrir gjalddaga eða 15. dag hvers mánaðar.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt