Ótímabundin ráðning

Starfsmenn ríkisins, aðrir en embættismenn, eru ráðnir til starfa ótímabundið með gagnkvæmum uppsagnarfresti sem er þrír mánuðir að loknum reynslutíma, nema um annað sé samið í kjarasamningi, sbr. 1. mgr. 41. gr. laga um réttindi og skyldur starfmanna ríkisins.

Á almennum vinnumarkaði er einnig gert ráð fyrir því að ótímabundnir ráðningarsamningar séu meginreglan. Svigrúm er hins vegar fyrir tímabundnar ráðningar og hlutastörf innan marka laga og kjarasamninga.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt