Skip to content

Stofnanir og sveitar­félög

Stofnanir, sjálfseignarstofnanir og sveitarfélög (sem eiga aðild að Starfsþróunarsetrinu) og fleiri opinberir aðilar geta sótt um styrki til setursins.

Stofnanir, sjálfseignar­stofnanir og sveitar­félög

Stjórn Starfsþróunarseturs háskólamanna ákveður hverju sinni hversu miklu fjármagni er veitt til stofnana og sveitarfélaga vegna styrkumsókna þeirra í samræmi við áherslur stjórnar hverju sinni.

BHM, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg

Stjórn Starfsþróunarseturs ákveður styrkupphæð hverju sinni í samræmi við áherslur stjórnar.