Um Starfs­þró­un­ar­set­ur

Hlutverk Starfsþróunarseturs BHM er að styðja við markvissa starfsþróun háskólamenntaðs starfsfólks í þeim félögum BHM sem eiga aðild að setrinu. Jafnframt hefur setrið það hlutverk að efla starfsþróun á vettvangi stofnana.

Setrinu er ætlað að hvetja stofnanir til að styðja starfsfólk við að efla og nýta þekkingu sína í starfi, bæta við eða endurnýja menntun sína og þróa faglega hæfni. Með því styrkir starfsfólk stöðu sína á vinnumarkaði og eykur möguleika á starfsþróun og framgangi í starfi.

Starfsþróunarsetur BHM er til húsa í Borgartúni 27 í Reykjavík.

Skrifstofa Starfsþróunarseturs BHM

Framkvæmdastjóri

Páll Ásgeir Guðmundsson

pag@starfsthroun.is, 595-5121

Verkefnastjóri

Edda M. Hilmarsdóttir

edda@starfsthroun.is, 595-5129

Stjórn Starfsþróunarseturs

Formaður

Einar Mar Þórðarson

Frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Varaformaður

Georg Brynjarsson

Frá BHM

Ásta Bjarnadóttir

Frá Reykjavíkurborg

Ásta Einarsdóttir

Frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Björg Helgadóttir

Frá BHM

Ingólfur Sveinsson

Frá BHM

Varamaður

Eva Hauksdóttir

Frá BHM

Varamaður

Sveinn Tjörvi Viðarsson

Frá BHM

Varamaður

Margrét Sigurðardóttir

Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími síma þjónustuvers:
mán. til fim. 10:00 - 14:00
fös. 10:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt