Um Starfs­þróunar­setur

Hlutverk Starfsþróunarseturs háskólamanna er að stuðla að framgangi félagsmanna aðildarfélaga BHM sem aðild eiga að setrinu og markvissri starfsþróun stofnana.

Setrinu er ætlað að hvetja stofnanir til að styðja starfsmenn til að auka og nýta þekkingu sína í starfi, bæta við og/eða endurnýja menntun sína og veita þeim tækifæri til að þróa faglega hæfni og viðhalda þannig verðgildi sínu á vinnumarkaði.

Starfsþróunarsetur háskólamanna er til húsa að Urðarhvarfi 8b í Kópavogi.

Starfskonur Starfs­þróunar­seturs háskóla­manna

Framkvæmdastjóri

Kristín Jónsdóttir Njarðvík

kristin@starfsthroun.is, 595-5121

Verkefnastjóri

Edda Margrét Hilmarsdóttir

edda@starfsthroun.is, 595-5129

Stjórn Starfs­þróunar­seturs

Formaður

Einar Mar Þórðarson

Frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Varaformaður

Maríanna H. Helgadóttir

Frá BHM

Ásta Bjarnadóttir

Frá Reykjavíkurborg

Ásta Einarsdóttir

Frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Georg Brynjarsson

Frá BHM

Ingólfur Sveinsson

Frá BHM

Varamaður

Hjalti Einarsson

Frá BHM

Varamaður

Margrét Sigurðardóttir

Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt