Um Starfsþróunarsetur háskólamanna
Styrkir til einstaklinga og stofnana vegna starfsþróunar
Tilgangur Starfsþróunarseturs háskólamanna er að stuðla að framgangi háskólamenntaðra félagsmanna aðildarfélaga BHM sem aðild eiga að setrinu og framþróun stofnana með markvissri starfsþróun. Setrinu er ætlað að hvetja stofnanir til að styðja starfsmenn til að auka og nýta þekkingu sína í starfi, bæta við og/eða endurnýja menntun sína og veita þeim tækifæri til að þróa faglega hæfni og viðhalda þannig verðgildi sínu á vinnumarkaði.
Starfsþróunarsetur háskólamanna er til húsa að Borgartúni 6, 3. hæð, í húsnæði BHM.
Reglur, samþykktir og eyðublöð
- Allocation rules
- Áherslur stjórnar
- Leiðbeiningar um styrkhæfi verkefna
- Leiðbeiningar um skil á framlagi sveitarfélaga
- Samþykktir Starfsþróunarseturs háskólamanna
- Starfsreglur stjórnar
- Umsóknareyðublað fyrir stofnanir
- Uppgjörseyðublað fyrir stofnanir
- Úthlutunarreglur Starfsþróunarseturs háskólamanna
Stjórn Starfsþróunarseturs
Nafn | ||
---|---|---|
Bragi Skúlason | Frá BHM | |
Elín Valgerður Margrétardóttir | Frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu | |
Harpa Ólafsdóttir | Frá Reykjavíkurborg | |
Kristmundur Þór Ólafsson | Frá BHM | |
Laufey E. Gissurardóttir |
Frá BHM | Varaformaður |
Sverrir Jónsson |
Frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu | Formaður |
Tryggvi Ingason | Frá BHM | Varamaður |
Þóra Leósdóttir | Frá BHM | Varamaður |