Trúnaðarmenn
Trúnaðarmenn aðildarfélaga BHM
Trúnaðarmaður er félagsmaður í stéttarfélagi sem hefur verið tilnefndur af starfsmönnum eða félaginu sjálfu sem fulltrúi þess á vinnustað. Hann er tengiliður milli félagsmanna á vinnustað og vinnuveitanda annars vegar og milli félagsmanns og stéttarfélags hins vegar.