Trúnaðarmenn

Trúnaðarmenn aðildarfélaga BHM

Trúnaðarmaður er félagsmaður í stéttarfélagi sem hefur verið tilnefndur af starfsmönnum eða stéttarfélagi sem fulltrúi þess á vinnustað. Hann er tengiliður milli félagsmanna á vinnustað og vinnuveitanda annars vegar og milli félagsmanns og stéttarfélags hins vegar. 


Kosning trúnaðarmanns

Trúnaðarmann skal kjósa á 2ja ára fresti.  Mikilvægt er að standa rétt að trúnaðarmannakjöri.

Trúnaðarmannanámskeið

BHM stendur reglulega fyrir námskeiðum ætluðum trúnaðarmönnum sérstaklega.

Minn trúnaðarmaður?

Upplýsingar um trúnaðarmenn aðildarfélaga BHM er að finna á vefsvæðum félagana.