Trúnaðarmannanámskeið

BHM og einstök stéttarfélög standa reglulega fyrir trúnaðarmannanámskeiðum

Fræðsludagskrá BHM

Trúnaðarmönnum er beint á að fylgjast reglulega með fræðsludagskrá BHM.

Trúnaðarmannanámskeið

Grunnnámskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BHM. Á námskeiðinu er farið yfir helstu atriði sem felast í hlutverki trúnaðarmanna. Námskeiðið er opið öllum trúnaðarmönnum sem og nefndar- og stjórnarmönnum aðildarfélaga BHM. Námskeiðið er sérstaklega sniðin að þörfum þeirra sem hafa nýlega tekið að sér hlutverk trúnaðarmanns eða annars konar trúnaðarstarf á vegum síns félags.

 Gögn af grunnnámskeiði

Hlutverk trúnaðarmanns - hvað á trúnaðarmaður að gera og hvað ekki?
Maríanna Helgadóttir, framkvæmdastjóri FÍN.