Fyrir fjölmiðla

Við leggjum áherslu á að svara fyrirspurnum fjölmiðla hratt og örugglega. Hér má nálgast merki BHM og myndir af formanni sem kunna að nýtast vel í umfjöllun um bandalagið.

Merki BHM

Ný ásýnd BHM er unnin af auglýsingastofunni Kontor. Merki BHM er með líkindi í fyrra merki bandalagsins sem Gísli B. Björnsson hannaði árið 1995 þó um endurhönnun sé að ræða.

Á dökkum eða ljósum grunni

Merki BHM
Merki BHM
Merki BHM
Merki BHM

Myndtákn eingöngu

Formaður BHM

Kolbrún Halldórsdóttir var kjörinn formaður BHM 25. maí 2023.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt