Við leggjum áherslu á að svara fyrirspurnum fjölmiðla hratt og örugglega. Hér má nálgast merki BHM og myndir af formanni sem kunna að nýtast vel í umfjöllun um bandalagið.
Merki BHM
Á dökkum eða ljósum grunni
Merki BHMMerki BHM
Myndtákn eingöngu
Formaður BHM
Kolbrún Halldórsdóttir var kjörinn formaður BHM 25. maí 2023.