Viðburður / Námskeið

Framkoma í fjölmiðlum – námskeið fyrir formenn aðildarfélaga BHM

20.október 2016

  • Staðsetning: BHM - Borgartún 6
  • Tími: kl. 13:00 - 17:00
  • Skráningartímabil: 17.ágúst - 19.október 2016
Fjallað verður um fjölmiðlaumhverfið hér á landi og almennt um samskipti við fjölmiðla. Þá verður farið í gegnum ýmis atriði sem gott er að hafa í huga í fjölmiðlaviðtölum. Loks fá þátttakendur verklega þjálfun í fjölmiðlaframkomu. Námskeiðið er eingöngu ætlað formönnum aðildarfélaga BHM. 
Hámarksfjöldi þátttakenda er átta. 
Leiðbeinendur á námskeiðinu eru ráðgjafar frá almannatengslafyrirtækinu Athygli ehf.