Viðburður / Námskeið

Grunnnámskeið I fyrir trúnaðarmenn

5.nóvember 2019

 • Staðsetning: BHM - Borgartún 6
 • Tími: kl. 09:00 - 12:00
 • Skráningartímabil: 9.október - 4.nóvember 2019

Námskeiðið er ætlað trúnaðarmönnum aðildarfélaga BHM. Fjallað verður um: 

 • Lagalega stöðu trúnaðarmanna 
 • Kosningu og vernd trúnaðarmanna 
 • Hlutverk trúnaðarmanna
 • Réttindi og skyldur trúnaðarmanna 
 • Innihald ráðningarsamninga 
 • Hvar trúnaðarmenn finna upplýsingar 
 • Kjarasamninga og stofnanasamninga 
 • Tímabundnar ráðningar og auglýsingaskyldu 

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Maríanna H. Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga (FÍN).

Námskeiðinu verður streymt á https://livestream.com/bhm 
(Ath. ekki þarf að skrá sig til að geta fylgst með streyminu)