Viðburður / Námskeið
Heilsufar og heilbrigðissjónarmið
Kynning á úttekt sem unnin var fyrir Heilbrigðisráðuneytið
- Staðsetning: Streymi
- Tími: kl. 12:00 - 13:00
- Skráningartímabil: ekki skráð...
Finnborg Salóme Steinþórsdóttir, nýdoktor í kynjafræði, kynnir úttekt sem hún vann fyrir Heilbrigðisráðuneytið.
Í skýrslunni er heilsufar kynjanna kortlagt úr frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum og lagt mat á hvort heilbrigðisþjónustan mæti ólíkum þörfum kynjanna.
Meðal þess sem þar kemur fram er að konur virðast búa við lakara heilsufar og verri lífsgæði en karlar og má rekja ástæður þess að hluta til félagslegrar og efnahagslegrar stöðu þeirra í samfélaginu.
Nánari upplýsingar um viðburðinn koma þegar nær dregur.