Persónuvernd á bhm.is

Á vef BHM leggjum við áherslu á að gæta að jafnvægi milli upplýsingaöflunar annars vegar og persónuverndar hins vegar.

Til þess að hjálpa okkur að greina notkun á vefnum og afla gagna til að bæta hann nýtum við okkur sjálfvirkar notkunarmælingar.

Á vefnum notum við notkunarmælingar frá Plausible og Facebook, en hvort tveggja fellur undir það sem kallað er vinnsla persónuupplýsinga — þ.e. þær mælingar mætti fræðilega nota til að bera kennsl á notendur, þótt BHM noti mæligögn ekki með þeim hætti.

Því biðjum við um samþykki notenda fyrir því að mæla notkun þeirra og ef það er ekki veitt eru engar mælingar virkjaðar.

Í síðufæti er hlekkurinn „Vefkökustillingar“ og hægt að nota hann til að skoða eða breyta þeim stillingum sem valdar hafa verið.

Samþykki fyrir netspjalli

Rétt er að benda á að til þess að netspjallið virki rétt er nauðsynlegt að veita leyfi fyrir notkun á stillingakökum (en að spjalli loknu má afturkalla það leyfi ef vill).

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt