Grænbók um sjálfbært Ísland

BHM tók þátt í vinnu við að skrifa Grænbók um sjálfbært Ísland sem kom út í júní 2023

Heildarsamtök launafólks á Íslandi (ASÍ, BSRB, BHM og KÍ) styðja markmið um sjálfbæra þróun og samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda með réttlát umskipti að leiðarljósi. Þær umbætur sem eru nauðsynlegar til að uppfylla þessi markmið krefjast fordæmalausra kerfisbreytinga á sviði umhverfis- samfélags- og efnahagsmála. Uppbygging sjálfbærs samfélags krefst þess að réttlæti, jöfnuður og velferð séu í forgrunni og að tekist sé á við umhverfislegar, félagslegar og efnahagslegar áskoranir samtímis.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt