Seinni hluti rannsóknar um hinsegin vinnumarkað
18. október 2022
Framhaldsrannsókn af rannsókn á kjörum hinsegin fólks á vinnumarkaði sem kynnt var á Hinsegin dögum er farin í loftið. Rannsóknin er samstarfsverkefni Samtakanna´78, heildarsamtaka launafólks og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands.