Mikilvægi skattfrjálsrar ráðstöfunar fyrir heimili landsins
Úrræðið hefur létt verulega undir með heimilum landsins frá þeim tíma en raunhækkun húsnæðisverðs á Íslandi (hækkun umfram verðbólgu) hefur mælst 53% á tímabilinu samanborið við 23% að meðaltali innan OECD. Aðeins mældist meiri hækkun í Ungverjalandi skv. samanburði OECD á raunverðshækkunum á tímabilinu.