Ný framkvæmda­stjórn BHM

Ný framkvæmdastjórn bandalagsins var kosin á aðalfundi í vor.

Hlutverk framkvæmdastjórnar er að fylgja eftir lögum, samþykktum og stefnu BHM og vera í fyrirsvari fyrir bandalagið út á við.

Stjórn tekur ákvarðanir um öll mál er varða daglega starfsemi bandalagsins í samræmi við lög þess og stefnuskrá. Hún gerir formannaráði grein fyrir störfum sínum og ber undir það mikilvæg stefnumótandi mál. Stjórn kemur saman hálfsmánaðarlega.

Í framkvæmdastjórn BHM 2022-2023 sitja:

  • Friðrik Jónsson, formaður, Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins
  • Kolbrún Halldórsdóttir, varaformaður, Félag leikara á Íslandi
  • Steinar Örn Steinarsson, Stéttarfélag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins
  • Þorkell Heiðarsson, Félag íslenskra náttúrufræðinga
  • Ásta Leonhardsdóttir, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir, Ljósmæðrafélag Íslands
  • Íris Davíðsdóttir, Félag háskólakennara

Varafólk:

  • Andrés Erlingsson, Fræðagarður
  • Þóra Leósdóttir, Iðjuþjálfafélag Íslands

Framkvæmdastjórn ræður framkvæmdastjóra sem annast daglegan rekstur Bandalagsins. Framkvæmdastjóri er Gissur Kolbeinsson.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt