Um Or­lofs­sjóð

Orlofssjóður BHM leigir félögum sínum orlofskosti um land allt og niðurgreiðir ýmsilegt sem tengist orlofi. Hægt er að kaupa á gjafabréf hjá Icelandair sem og útilegu- og veiðikortið á góðum kjörum. Sjóðfélögum býðst einnig að kaupa Ferðaávísun sem hægt er að nýta í gistingu hjá samstarfsaðilum og gönguferðir um land allt.

Starfsfólk þjónustuvers BHM veitir upplýsingar og aðstoð vegna Orlofssjóðs BHM. Þjónustuverið er staðsett á 1. hæð í Borgartúni 27, Reykjavík.

Þjónustan er veitt í gegnum netspjall, tölvupóst, í síma eða á staðnum.

Þjónustuverið er opið mánudaga til fimmtudaga milli kl. 9:00 og 15:00, en föstudaga milli kl. 09:00 og 13:00.

Sími: 595 5100
Netfang: sjodir@bhm.is

Póstlisti Orlofssjóðs BHM
Facebook-síða Orlofssjóðs BHM

Bókanir á orlofskostum, umsóknir fyrir úthlutunartímabil og kaup á ýmsum fríðindum er að finna á orlofsvefnum.

Samþykktir, reglur og leiðbeiningar

Stjórn

formaður

Inga María Leifsdóttir

Viska

varaformaður

Gerður Pálsdóttir

Þroskaþjálfafélag Íslands

meðstjórnandi

Auðbjörg Björnsdóttir

Félag háskólakennara á Akureyri

meðstjórnandi

Bragi Bergsson

 Félag íslenskra náttúrufræðinga

meðstjórnandi

Helga Sigurbjörg Sigurðardóttir

Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga

meðstjórnandi

Íris Davíðsdóttir

Félag háskólakennara

meðstjórnandi

Sigurlaug H. Traustadóttir

Félagsráðgjafafélag Íslands

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt