Um Orlofssjóð

Orlofssjóður BHM leigir félögum sínum orlofskosti um land allt og niðurgreiðir ýmsilegt sem tengist orlofi. Hægt er að kaupa á gjafabréf hjá Icelandair og Erni sem og útilegu- og veiðikortið á góðum kjörum. Sjóðfélögum býðst einnig að kaupa Ferðaávísun sem hægt er að nýta í gistingu hjá samstarfsaðilum og gönguferðir um land allt.

Starfsfólk þjónustuvers BHM veitir upplýsingar og aðstoð vegna orlofssjóðs BHM. Þjónustuverið er staðsett á 1. hæð í Borgartúni 27, Reykjavík.

Þjónustan er veitt í gegnum netspjall, tölvupóst, í síma eða á staðnum.

Þjónustuverið er opið mánudaga til fimmtudaga milli kl. 9:00 og 15:00, en föstudaga milli kl. 09:00 og 13:00.

Sími: 595 5100
Netfang: sjodir@bhm.is

Póstlisti orlofssjóðs BHM
Facebook-síða orlofssjóðs BHM

Bókanir á orlofskostum, umsóknir fyrir úthlutunartímabil og kaup á ýmsum fríðindum er að finna á orlofsvefnum.

Stjórn

formaður

Jóhann Gunnar Þórarinsson

Stéttarfélag Lögfræðinga

varaformaður

Björn Bjarnason

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga

meðstjórnandi

Auðbjörg Björnsdóttir

Félag háskólakennara á Akureyri

meðstjórnandi

Herdís Helga Schopka

Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins

meðstjórnandi

Inga María Leifsdóttir

Fræðagarður

meðstjórnandi

Bragi Bergsson

 Félag íslenskra náttúrufræðinga

meðstjórnandi

Sigurlaug H. Traustadóttir

Félagsráðgjafafélag Íslands

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt