Orlofssjóður BHM
Orlofshús, íbúðir, ferðaávísun og fleira
Orlofssjóður BHM leigir sjóðsfélögum orlofshús og íbúðir innanlands. Orlofssjóðurinn á eignir á Akureyri, Egilsstöðum, Brekkuskógi, Hreðavatni, Reykjavík og í Aðaldal.
Vöruframboð Orlofssjóðs BHM samanstendur meðal annars af flugávísunum, með Icelandair og Erni, útilegu – og veiðikortum og ferðaávísunum. Sjóðfélagar geta nálgast félagaskírteini með því að skrá sig inn á orlofshúsavefinn. Skírteinir veitir ýmsa afslætti hjá fyrirækjum vítt og breitt um landið.
Allar mikilvægar upplýsingar eru sendar á póstlista sjóðsins, hægt er að skrá sig á póstlistann hér.
Þá er upplýsingum einnig miðlað á Facebook síðu orlofssjóðsins.
Sjá nánar á Orlofsvefnum.
Kort af svæðinu í Brekkuskógi
Sími:
Netfang: sjodir@bhm.is