Orlofssjóður BHM

Orlofshús, íbúðir og afsláttarbréf

Á bókunarvef Orlofssjóðs Bandalags háskólamanna eru upplýsingar um orlofshús og íbúðir hér á landi og erlendis, afsláttarbréf fyrir flug og gistingu, útilegukort, veiðikort og golfkort. 

Hægt er að skoða hvað er í boði og hvað er laust án þess að vera innskráður en til að bóka eða kaupa er nauðsynlegt að skrá sig inn á bókunarvef sjóðsins.
Sjóðfélagar í OBHM eru um 12.300.

Kort af svæðinu í Brekkuskógi

Umhverfisstefnum

English


Hvað er laust?

Upplýsingar um laus orlofshús og íbúðir hér á landi og erlendis.  Fyrstur kemur fyrstur fær (utan sumars og páska). Þarna þarf að velja það landsvæði sem við á.

Kort og gjafabréf

Gjafabréf og afsláttarmiðar í flug og gistingu.  Á sumrin bætist við útilegukort, veiðikort og golfkort og ferðir á vegum ferðafélaga.

Orlofsblað 2017

Orlofssjóður BHM gefur út blað fyrir hvert sumar með upplýsingum um þá orlofskosti sem í boði eru.