Um sjóðinn

Sjóðsfélagar eru þeir sem greitt er fyrir í Orlofssjóðinn

Orlofssjóður BHM hefur það markmið að auðvelda sjóðfélögum að njóta orlofs og í því skyni á sjóðurinn og rekur orlofshúsnæði hér á landi og tekur á leigu íbúðir erlendis. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins hefur sjóðurinn einnig það hlutverk að semja um aðra orlofsmöguleika fyrir sjóðfélaga.

Starfsfólk

 Nafn  Starf  Netfang
Margrét Þórisdóttir
Rekstrarstjóri orlofssjóðs margret@bhm.is
Gissur Kolbeinsson
Fjármálastjóri  BHM
gissur@bhm.is

Afgreiðsla sjóðsins er til húsa í Borgartúni 6, annarri hæð, í húsnæði BHM. Bókun í orlofshús eða kaup á kortum og afsláttarmiðum fer eingöngu fram rafrænt á bókunarvef sjóðins.

Stefnumótun og reglur sjóðsins

Stjórn 2016-2017

 Nafn  Stéttarfélag  
 Eyþóra Kristín Geirsdóttir  Stéttarfélag lögfræðinga
formaður stjórnar
 Gunnar Gunnarsson
 Kjarafélag viðskiptafr. og hagfr.
 varaformaður
 Bjarni Bentsson  Kjarafélag tæknifræðinga  gjaldkeri
 Helga Björg Kolbeinsdóttir  Fræðagarði
 
 Hanna Dóra Másdóttir  Félag háskólam. starfm. stjórnarráðsins
 Baldvin M. Zarioh  Félag háskólakennara  
 Lilja Grétarsdóttir  Félag íslenskra náttúrufræðinga

ritari