Orlofssjóður BHM

Orlofshús, íbúðir og afsláttarbréf

Orlofssjóður BHM leigir sjóðfélögum orlofshús og íbúðir, hér á landi og erlendis, auk þess að selja flugferðir, hótelgistingu, útilegukort, veiðikort og golfkort á afsláttarkjörum. Sjóðfélagar eru þeir félagsmenn aðildarfélaga BHM sem vinnuveitendur greiða iðgjöld fyrir í sjóðinn.

Sjá nánar á Orlofsvefnum
Kort af svæðinu í Brekkuskógi
Sími: 595 5100

Netfang: sjodir@bhm.is

English