Um Sjúkrasjóð

Sjúkrasjóður BHM er fyrir félaga á almennum vinnumarkaði. Sjúkrasjóður styrkir félagsfólk sitt með margvíslegum hætti. Sjóðurinn kemur meðal annars til móts við tekjutap vegna ólaunaðrar fjarveru frá vinnu sökum veikinda og slysa auk þess sem hann styður við endurhæfingu og forvarnir af ýmsum toga.

Starfsfólk þjónustuvers BHM veitir upplýsingar og aðstoð vegna umsókna í sjóði BHM. Þjónustuverið er staðsett á 1. hæð í Borgartúni 27, Reykjavík.

Þjónustan er veitt í gegnum netspjall, tölvupóst, í síma eða á staðnum. Þjónustuverið er opið mánudaga til fimmtudaga milli kl. 9:00 og 15:00 og föstudaga milli kl. 09:00 og 13:00.

Sími: 595 5100
Netfang: sjodir@bhm.is

Umsóknum og fylgigögnum er skilað rafrænt á Mínum síðum.

Stjórn Sjúkrasjóðs

formaður

Júlíana Guðmundsdóttir

Viska

varaformaður

Oddgeir Ágúst Ottesen

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga

ritari

Orri Þrastarson

Félag íslenskra náttúrufræðinga

Karen Rúnarsdóttir

Stéttarfélag lögfræðinga

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt