Skip to content

Um Sjúkrasjóð

Sjúkrasjóður BHM er fyrir félaga á almennum vinnumarkaði. Sjúkrasjóður styrkir félagsfólk sitt með margvíslegum hætti. Sjóðurinn kemur meðal annars til móts við tekjutap vegna ólaunaðrar fjarveru frá vinnu sökum veikinda og slysa auk þess sem hann styður við endurhæfingu og forvarnir af ýmsum toga.

Starfsfólk þjónustuvers BHM veitir upplýsingar og aðstoð vegna umsókna í sjóði BHM. Þjónustuverið er staðsett á 3. hæð í Borgartúni 6, Reykjavík.

Þjónustan er veitt í gegnum netspjall, tölvupóst, í síma eða á staðnum. Þjónustuverið er opið mánudaga til fimmtudaga milli kl. 9:00 og 15:00 og föstudaga milli kl. 09:00 og 13:00.

Sími: 595 5100
Netfang: sjodir@bhm.is

Umsóknum og fylgigögnum er skilað rafrænt á Mínum síðum.

Stjórn Sjúkrasjóðs

formaður stjórnar

Tryggvi Ingason

Sálfræðingafélag Íslands

varaformaður

Hjalti Einarsson

Fræðagarður

ritari

Hanna Dóra Hólm Másdóttir

Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins

meðstjórnandi

Steinunn Bergmann

Félagsráðgjafafélag Íslands

gjaldkeri

Júlíana Guðmundsdóttir

Stéttarfélag lögfræðinga