Fræðsla fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM

Allir fyrirlestrar eru á rafrænu formi

Rafræna fræðslan er félagsmönnum að kostnaðarlausu, aðeins þarf að skrá sig til að fá aðgang að öllu efninu. Efninu er skipt í flokka til að koma til móts við mismunandi hópa en þeir sem skrá sig hafa aðgang að öllu efninu.

Smelltu hér til að skrá þig inn.

Smelltu hér til að nýskrá þig ef þú ert að nálgast efnið í fyrsta skipti.

Meðal fyrirlestra sem nú eru aðgengilegir:

  • Réttindi starfsmanns við uppsögn - Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM
  • Fjármál við atvinnumissi - Sara Jasonardóttir frá Umboðsmanni skuldara
  • Atvinnuleysistryggingar - Gísli Davíð Karlsson frá Vinnumálastofnun