Viðburður / Námskeið
Kynning á sjóðum BHM - STREYMI
- Staðsetning: BHM - Borgartún 6
- Tími: kl. 12:00 - 13:00
- Skráningartímabil: 1.september - 27.september 2017
Sjóðir BHM kynntir. Sjúkrasjóður, Styrktarsjóður, Starfsmenntunarsjóður, Orlofssjóður og Starfsþróunarsetur háskólamanna.
Sjóðafulltrúar BHM annast kynninguna.
Kynningunni verður streymt á vef BHM: https://livestream.com/bhm. Ath. ekki þarf að skrá sig á námskeiðið til að geta fylgst með streyminu.